top of page

Verðskrá

Verðskráin var síðast uppfærð í maí 2021.

Vinsamlegast athugaðu að ef þú ætlar að leigja kirkjuna fyrir viðburð langt framm í tímann (tvö ár eða lengra) þá verður gjaldið samkvæmt gjaldskrá þess árs en ekki þegar bókunin er gerð.

Gjaldskrá vegna útleigu á Búðakirkju


Útleiga á Búðakirkju er í höndum kirkjuvarðar og skulu fyrirspurnir berast á netfangið: budakirkja@gmail.com

Hægt er að leigja Búðakirkju annað hvort í heilan dag eða hluta úr degi.

Venjuleg dagleiga kirkjunnar er 25.000 kr.

  • Leigutími er einhvers staðar á milli 9:00 og 18:00

  • Þrif innifalið

  • Lágmark 1 klst

  • Hámark 3 klst

  • Nákvæman leigutíma þarf að vera fyrirfram samið um þegar bókað er


Heils dagsleiga kirkjunnar er 40.000 kr.

  • Leigutími er einhvers staðar á milli 9:00 og 18:00

  • Þrif innifalið

  • Lágmark 4 klst

  • Hámark 7 klst

  • Nákvæman leigutíma þarf að vera fyrirfram samið um þegar bókað er


Kvöldleiga kirkjunnar er 35.000 kr.

  • Leigutími er einhvers staðar á milli 18:00 og 23:00

  • Þrif innifalið

  • Lágmark 1 klst

  • Hámark 4 klst

  • Nákvæman leigutíma þarf að vera fyrirfram samið um þegar bókað er


VIðvera kirkjuvarðar er 3.500 kr/klst.

  • Ætíð skal ráða kirkjuvörð Búðakirkju til að vera viðstaddur kirkjuna þann tíma sem hún er í notkun við útleigu.

  • Ákveða þarf fjölda tíma þegar bókað er


Móttakan í Búðakirkju er sniðin að gestum hverju sinni.

  • Móttaka og upplýsingaleiðsögn í Búðakirkju er í umsjón kirkjuvarðar

  • Hægt er að fæa leiðsögn á íslensku og/eða ensku.

  • Gjald er samkvæmt samkomulagi hverju sinni

Heimsókn í undirbúningi fyrir leigu er 5.500 kr

  • Hægt er að koma í stutta heimsókn að skoða kirkjuna fyrir leigu

  • Einnig á þetta gjald við æfinga- eða skreytingatíma fyrir athafnir 

  • Samið þarf um tíma og dagsetningu fyrirfram í gegnum tölvupóst

Staðfestingargjald er 5.000 kr

  • Greitt þegar bókun er staðfest með tölvupósti

  • Gjaldið er síðan dregið frá heildargreiðslunni

  • Staðfestingargjaldið er óendurgreiðanlegt

org_54864ee1ef64e5ea_1595586878000.jpg

Vinsamlegast hafið samband til að fá frekari upplýsingar

Address

Búðakirkja

Búðir

356 Snæfellsbær

Iceland

+354 867 4451

Phone

Email

Social Media

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page